Kosningar til stjórnlagaþings 2010

Auglýsing um kjörfund í Dalvíkurbyggð vegna kosninga til stjórnlagaþings
laugardaginn 27. nóvember 2010.

Kosið verður í Dalvíkurskóla og gengið inn um aðalinngang skólans að austan.


Kjörfundur hefst kl. 10:00 og honum lýkur kl. 22:00.
Kjósendur eru minntir á að hafa tiltæk persónuskilríki.


Kjörstjórn Dalvíkurbyggðar.


Auglýsing