Korta- og þjónustukerfi Dalvíkurbyggðar

Korta- og þjónustukerfi Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð hefur opnað aðgang að landupplýsingakerfi sínu. Í kerfinu má m.a. sjá kort af bænum, legu lagna og gatna. Einnig er hægt að skoða teikningar af húsum, fá upplýsingar um fasteignamat, íbúaskrá skráningu örnefna og gönguleiðir.
Kerfið er ekki fullbúið því aðeins er lokið við að skrá hluta byggðarlagsins ,en unnið er áfram að skráningu.
Hægt er að komast inn í kerfið með því að smella á mynd til hægri. Slóðin er: http://hekla.snertill.is/dalvikurbyggd_public/web/