Konfektgerðarnámskeið

Menningar og listasmiðjan á Húsabakka og Kvenfélagið Tilraun gangast fyrir námskeiði í konfektgerð þriðjudaginn 10 nóvember kl. 20:00-23:00. Námskeiðið verður haldið á Húsabakka í mötuneytinu og er námskeiðsgjald 3.500kr. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Friðrik V.

Skráning í síma 4661526 / 8684932 (Ingibjörg) í síðasta lagi fyrir hádegi föstudaginn 6. nóv.