- Þjónusta
- Fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundarstarf
- Endurvinnsla
- Umhverfi
- Skipulags- og byggingarmál
- Dýrahald
- Veitur og hafnir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Á morgun, fimmtudaginn 29. desember, verður kjöri á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar líst. Athöfnin fer fram í Bergi menningarhúsi og hefst hún kl. 17:00. Allir velkomnir.
Í kjöri eru:
Anna Kristín Friðriksdóttir Hestamannafélagið Hringur
Björgvin Björgvinsson Skíðafélag Dalvíkur
Eva Hrönn Arnardóttir Sundfélagið Rán
Kristinn Þór Björnsson UMFS
Ólöf Rún Júlíusdóttir Reynir
Stefanía Aradóttir UMFS
Sigurður Ingvi Rögnvaldsdóttir Golfklúbburinn Hamar