Kertanámskeið í Menningar og listasmiðjunni

Námskeið í kertagerð verður haldið í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka dagana 3. og 5. nóvermber n.k. kl 19:30-22:00 (5klst). Kennt verður að steypa í krukkur og fleira.
Leiðbeinendur eru: Dómhildur Karlsdóttir og Ósk Sigríður Jónsdóttir.
Námskeiðsgjald er kr. 6.000 með efnisgjaldi.
Skráning í síma 8684932 (Lilla) eða á irk@mi.is  í síðasta lagi mánudaginn 2. nóvember.