Karita Kristín 5 ára

Karita Kristín 5 ára

Á fimmtudaginn, 21. mars, varð Karita Kristín 5 ára. Hún var búin að gera sér glæsilega kórónu sem hún hafði á höfðinu á afmælisdaginn. Börnin sungu fyrir hana afmælissönginn og hún flaggaði íslenska fánanum. Við óskum Karitu Kristínu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn.