Kaldavatnslögn fór í sundur

Kaldavatnslögn fór í sundur við brúna yfir Þorvaldsdalsá. Unnið er að viðgerð sem stendur. Íbúar á Árskógsströnd gætu orðið varir við þrýstingsminnkun á kalda vatninu í kjölfar viðgerðar.