Kalda vatnið - upplýsingar

Kalda vatnið - upplýsingar

Upplýsingar fengust frá veitum. Varaflinu á Bakkaeyrum sló út í nótt og það var ekki hægt að slá því inn fyrr en undir morgun. Dælurnar eru komnar í gang núna svo vatnið fer að koma inn. Það tekur tíma að byggja upp þrýsting en þetta fer vonandi að lagast. Vinsamleg tilmæli eru um að spara auðlindirnar á meðan veðrið gengur yfir, heitt og kalt vatn og rafmagn, það er þeir sem eru svo heppnir að hafa það.