Kalda vatnið tekið af Ásvegi á morgun

Vegna viðgerða verður kalda vatnið tekið af Ásvegi á Dalvík á morgun, miðvikudaginn 3. febrúar, kl. 8:30 í klukkutíma.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.