Kalda vatnið af í Bjarkarbraut, Smáravegi og Stórhólsvegi

Vegna viðgerða var kalda vatnið tekið af Bjarkarbraut, Smáravegi og Stórhólsvegi og verður því kaldavatnslaust þar fram eftir degi.