Kaffi og kleinur á byggðasafninu

Sunnudaginn 22. júlí verður öllum sem koma á safnið boðið upp á kaffi og kleinur, svo endilega komið og kíkið á safnið og gæðið ykkur á dýrindis kleinum og rjúkandi heitu og góðu kaffi.