Jólaskreytingasamkeppni

Vegna misstaka birtist ekki réttur listi þeirra húsa sem vöktu athygli dómnefndar fyrir fallegar skreytingar. Þar er talið upp Litlu - Hámundastaðir en rétt nafn er Stóru - Hámundastaðir. Biðjumst við velvirðingar á þessum mistökum.