Jólabakstur og dótadagur

Jólabakstur og dótadagur

Á fimmtudag og föstudag ætlum við að skella okkur í jólabaksturinn og baka piparkökur og skreyta þær. Á föstudaginn er svo dótadagur.