Jermaine 4 ára

Jermaine 4 ára

Þann 18. ágúst varð Jermaine 4 ára, hann var þá enn í sumarfríi og því seinkaði því að halda upp á afmælið hans og var það haldið hér á Kátakoti sl. föstudag þann 23. ágúst með Jaden bróður hans. Jermaine gerði sér glæsilega kisu kórónu, bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastund og flaggaði íslenska fánanum í tilefni þessa merka dags Að sjálfsögðu var svo afmælissöngurinn sunginn hátt og snjallt fyrir hann  Við óskum elsku Jermaine og fjölskyldu hans innilega til hamingju með afmælið.