Íþróttamóti Hrings frestað

Vegna veðurs og aðstæðna á keppnissvæði Hrings hefur mótanefnd félagsins ákveðið að fresta Íþróttamóti Hrings um óákveðinn tíma.

Mótanefnd Hrings.