Íþróttamiðstöðin auglýsir

Íþróttamiðstöðin auglýsir

Badminton á sunnudögum.

Ákveðið hefur verið að bjóða áfram upp á badminton tíma á milli kl.12:00-13:00 á sunnudögum í vetur líkt og þann seinasta. Þessir tímar eru hugsaðir fyrir sama aldur og stunda líkamsrækt (og gilda sömu reglur, 12-14 ára mega koma með foreldrum). Fyrsti tími verður sunnudaginn 8. september.

Engin skráning, bara að mæta, frítt verður í tímana.

Allur búnaður til á staðnum.

Láttu sjá þig!