Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir Ergoline ljósabekk til sölu

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir Ergoline ljósabekk til sölu

Um er að ræða ljósabekk sem staðsettur er í íþróttamiðstöðinni og var tekinn úr notkun sl. áramót. Ljósabekkurinn er í góðu standi en kominn er tími á að endurnýja perur. 

Hægt er að senda inn tilboð á netfangið gislirunar@dalvikurbyggd.is til og með föstudeginum 10. febrúar 2017. 

Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Hægt er að fá að skoða ljósabekkinn í íþróttamiðstöðinni. 

Bekkurinn verður seldur hæstbjóðanda

  

Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi

gislirunar@dalvikurbyggd.is

S: 460-4900