Íssól Anna 4 ára

Íssól Anna 4 ára

Í dag, 9. mars er Íssól Anna 4 ára. Íssól byrjaði daginn á því að búa sér til glæsilega kórónu. Í samveru sungu svo allir krakkarnir fyrir hana afmælissönginn og hún fékk að bjóða þeim ávexti. Í lok mars höldum við svo sameiginlega upp á afmæli mars-barnanna okkar. Við öll á Kátakoti óskum Íssól innilega til hamingju með daginn.