Ísar Hjalti 3.ára

Ísar Hjalti 3.ára

 

 

Ísar Hjalti varð 3. ára þann 6. október. Í tilefni dagsins bjó hann sér til kórónu, flaggaði íslenska fánanum. Við sungum fyrir hann afmælissönginn og hann blés á kerti. Í ávaxtastundinni bauð hann upp á ávexti. Við óskum Ísari Hjalta og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn. Kveðja frá okkur öllum á Skakkalandi.