innritunn á vorönn

Mánudaginn 12. maí hefst vorinnritun tónlistarskólans, foreldrar núverandi nemenda  skólans verða að staðfesta umsókn fyrir næsta skólaár 2014 - 2015 á þessari slóð http://www.dalvikurbyggd.is/tonlistarskoli og fara síðan í innritun og fylla út innritunarformið.

Einnig er tekið við nýjum umsóknum nemenda sem verða afgreiddar í byrjun júní um hvort nemandi færi inni í skólann næsta haust.