Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkur verður dagana 1.-15. maí

Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkur verður dagana 1.-15. maí en sú nýbreytni er þetta árið að innritunin fer fram í gegnum heimasíðu Tónlistarskólans dalvik.is/tonlistarskoli. Athugið að allir þurfa að sækja um, bæði nýir og eldri nemendur og einnig þeir sem eru á biðlista. Hérna er hægt að komast beint inn á innritunina http://www.dalvik.is/tonlistarskoli/innritun/

Sækið um sem fyrst - takmörkuð pláss.

Skólastjóri s: 8489990