Innritun hafin í Tónlistarskólann á Tröllaskaga

Innritun hafin í Tónlistarskólann á Tröllaskaga

Innritun er hafin fyrir skólaárið 2019. – 2020. Foreldrar, forráðamenn og nemendur er beðnir að skrá sig inn hér.

Innritun 2019 - 2020

Það hafa bæst við 2 spurningar í umsóknarferlið sem snúa að persónuvernd, annarsvegar um myndatöku og svo fjölpóst.