II námskeið í ullarþæfingu

Námskeið í ullarþæfingu

Kennari:              Ingibjörg Kristinsdóttir (Lilla)

Fjöldi skipta:       Fjögur kvöld 

Hvenær:               þri. 22. feb. og 1. og 8. mars og fim. 10 mars.

                           kl. 20:00-23:00

Hvar;          Ytra húsinu á Húsabakka.

Kostnaður:          kr. 8.000,- auk efnisgjalds sem fer eftir því hve mikið efni nemendur nota á námskeiðinu.

Lágmarksfjöldi: Fimm

Hámarksfjöldi:    Tíu

Skráning:             Fyrir 18. febrúar í síma 466-1551 eða á netfanginu husabakki@dalvik.is