Íbúafundur um skólamál

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar boðar til íbúafundar um skólamál .

Fundurinn verður í Árskógi mánudagskvöldið 24. janúar kl. 20.30.


Tölum saman um mögulega þróun skólanna, bæði grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla.


Allt áhugafólk um skólamál í sveitarfélaginu er velkomið!


Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar