Hvað er að gerast í Dalvíkurbyggð um helgina

Bernd Ogrodnik verður með brúðuleiksýninguna Einar Áskell á Byggðasafninu Hvoli klukkan 14:00 á laugardaginn.

Húsasmiðjumótið í golfi verður á laugardaginn á Arnarholtsvelli á vegum Golfklúbbsins Hamars.

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga hefjast á mánudaginn, upplýsingar í símum 466-1679 og 861-9631

Kvennahlaup ÍSÍ verður á laugardaginn, farið er frá Sundlaug Dalvíkur kl. 11:00. Upphitun er fyrir hlaup. Sundfélagið Rán