Húsaleigubætur 2011

Við minnum á að samningar um húsaleigubætur fyrir 2011 renna út um áramót. Endurnýja þarf umsóknir fyrir 16. janúar 2012.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hér: http://www.dalvikurbyggd.is/Stofnanir-og-thjonusta/Heimili-og-husnaedi/Husaleigubaetur/  og hjá húsnæðisfulltrúa í ráðhúsi.

Húsnæðisfulltrúi Dalvíkurbyggðar