Hugi Baldvin 5 ára

Hugi Baldvin 5 ára

Í dag, 28 sept. er Hugi Baldvin 5 ára. Hugi Baldvin byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu. Í ávaxtastund var svo sunginn fyrir hann afmælissöngurinn og eftir það fór hann út að flagga með Dóru. Hugi Baldvin var svo þjónn í hádeigismatnum. Við óskum Huga Baldvin til hamingju með daginn frá okkur öllum á Kátakoti.