hópastarf Trjáálfa í mars

Í mars höfum við gert ýmislegt í hópastarfi.

Meðal annars undirbjuggum við ömmu og afa kaffi með því að baka tebollur hér má sjá myndir af því

Við fórum í gönguferðir og lékum okkur frjálst.

Við höfum einnig verið að föndra páskaskraut, börnin fengu svolítð sjálf að stjórna hvað þau gerðu í því og var vinsælast að gera páskaegg, en einngi gerðu allir einhverskonar páskaunga.Hér má sjá myndir af því