Hlaupa og gönguhópur

Hlaupa og gönguhópurinn hittist 2 í viku, mán og fim við Sundlaug Dalvíkur kl 18.00.
Boðið er uppá 2 hópa, hlaupa og göngu.
Hóparnir eru undir stjórn Jónu Gunnu og Óla Óskars á Bjargi og auðvitað eru allir velkomnir .