Hin síkvika tunga - hádegisfyrirlestur í Bergi

Hin síkvika tunga - hádegisfyrirlestur í Bergi

Finnur Friðriksson kennari við HA heldur fyrirlesturinn Hin síkvika tunga: Nokkur orð um málnotkun og málbreytingar í Bergi föstudaginn 18. nóvember kl. 12:15 á vegum Bókasafns Dalvíkurbyggðar.

Allir velkomnir og engin aðgangseyrir.