Hið árlega aðventurölt fer fram í kvöld

Hið árlega aðventurölt fer fram í kvöld

Hið árlega aðventurölt á Dalvík verður fimmtudagskvöldið 30. nóvember milli 19:00-22:00

Eigum saman skemmtilegt kvöld á aðventunni, njótum stundarinnar, röltum um, hittum fólk, kaupum jólagjafirnar, njótum veitinga og óvæntra uppákoma.
Tilboð - Smakk – Markaður
Gleði og aðventustemning eins og hún gerist best. 

Eftirtaldir hlakka til að fá þig í heimsókn:
Loppumarkaðurinn Hólavegi 15 - Ílit snyrtistofa - Menningarhúsið Berg – Markaður – Kjörbúðin – Gísli Eiríkur og Helgi kaffihús bakkabræðra – Hjá Sögu hárgreiðslustofa – Húsasmiðjan – þernan fatahreinsun - Draumablá – Basalt Café+Bistro