Heyr himnasmiður

Laugardaginn 27. júlí kl. 17:00 verða tónleikarnir Heyr himnasmiður í Dalvíkurkirkju.

Það eru þeir Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson sem spinna íslenska sálma á saxofón og orgel.

Aðgangseyrir er kr. 2000