Hettumáfurinn hreiðrar sig

Hettumáfurinn hreiðrar sig

Hettumáfurinn er tekinn til við að undirbúa sitt venjubundna varp niður á Flæðum. Þessa mynd tók Haukur Snorrason á dögunum af hettumáfi sem lét fara vel um sig á ströndinni.