Heitavatnslaust á Dalvík á þriðjudag

Heitavatnslaust verður á Dalvík frá klukkan 8:30 þriðjudaginn 23. október og fram eftir degi. Frekari upplýsingar veitir Þorsteinn K. Björnsson í síma 892-3892.