Heitavatnslaus á fjórum bæjum í Svarfaðardal í dag, mánudaginn 16. október, frá kl. 13:00

Heitavatnslaus á fjórum bæjum í Svarfaðardal í dag, mánudaginn 16. október, frá kl. 13:00

Vegna dæluskipta og tengivinnu verður lokað fyrir heita vatnið í Svarfaðardal,  á bæjunum Bakka, Steindyrum, Þverá og Sveinsstöðum frá kl. 13:00 og fram eftir degi í dag, mánudaginn 16. október.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.