Heimsókn á Byggðasafnið

Heimsókn á Byggðasafnið

2006 árgangurinn fór í heimsókn á Byggðasafnið í gær, þar fengu þau góðar móttökur og  nutu sín við að skoða það sem fyrir augum bar. Myndir eru komnar inn í myndasafnið.