Heimasíðan uppfærð

Í dag bættist inn á heimasíðuna okkar kennsluáætlun og markmið um sund- og íþróttakennsluna. Þann link má finna undir bananar í hópar. Einnig settum við inn mánaðarskrána undir linkinn hópar. Undir foreldrastarf er búið að fylla inn stjórn foreldrafélagsins en hún var tilkynnt á foreldrafundinum okkar 6 okt. síðast liðinn.