Heimasíða um málefni tengd flokkun og endurvinnslu

Fyrir áhugafólk um flokkun og endurvinnslu er hægt að fara inn á vefinn Náttúran.is e á þeim vef er svokallað Endurvinnslukort sem sýnir hvar endurvinnslugáma eða gámastöðvar er að finna á landinu og er þar einnig hægt að finna upplýsingar um Eyjafjarðarsvæðið. Á þessum vef Náttúru er einnig að finna margt annað sem tengist náttúru og umhverfi á einn eða annan hátt. Slóðin er www.natturan.is