Hákon Daði 4 ára

Hákon Daði 4 ára

Á mánudaginn, 24. október, varð Hákon Daði 4 ára. Af því tilefni flaggaði hann íslenska fánanum, bjó til glæsilega kórónu og var þjónn dagsins. Börn og starfsfólk söng líka fyrir hann afmælissönginn. Um leið og við óskum Hákoni og fjölskyldu hans innilega til hamingju með þennan áfanga biðjumst við velvirðingar á hve seint þetta kemur á heimasíðuna.