Gróðursett tré norðan við leikskólann Leikbæ

Gróðursett tré norðan við leikskólann Leikbæ

Í gær kom Jón Arnar garðyrkjustjóri ásamt börnum úr vinnuskólanum til að setja niður Birki tré með börnunum á leikskólanum Leikbæ. Plönturnar voru settar norðan við leikskólann og tókst þetta í alla staði vel.
Leikbær gróðursett tréLeikbær gróðursett tré 3Leikbær gróðursett tré 4
Fleiri myndir er hægt að sjá á heimasíðu Leikbæjar leikbaer.dalvik.is