Grænn dagur

Grænn dagur

Í dag er grænn dagur í leikskólanum og mættu flest börn og starfsmenn í einhverju grænu af því tilefni. Gaman var að sjá hversu margir margir mættu grænir í dag og má sjá nokkrar myndir frá þessum degi á myndasíðunni okkar.