Góuvaka á Þorraþræl í Tjarnarkirkju laugardaginn 19. febrúar

Góuvaka á Þorraþræl verður haldin í Tjarnarkirkju laugardaginn 19.febrúar kl.15.30. Kristján og Kristjana bjóða uppá sólarstemningu í aðdraganda konudagsins. Sólarlummurog kaffi inní bæ að lokinni dagskrá. Aðgangseyrir kr.1000.


Menningarráð Eyþings og Rarik styrkir þessa dagskrá.