Götuheiti fá ný nöfn

Líkt og í fyrra verða götuheimum á Dalvík breytt í eina viku eða frá og með 8.-14. ágúst. Þá er fyrri hluta götuheitis skipt út fyrir fiskinafn. Dregið verður um ný heiti í dag klukkan 12:05 við Sundlaug Dalvíkur. Gaman væri að sjá fulltrúa úr hverri götu til að aðstoða við útdráttinn. Ný götuheiti verða birt á hér og á heimasíðu Fiskidagsins eftir hádegi.