Geðorðin 10 í jólagjöf

Geðorðin 10 í jólagjöf

Dalvíkurbyggð og Lýðheilsustöðin hafa nú fært íbúum Dalvíkurbyggðar segulmottur með Geðorðunum 10 í jólagjöf. Um er að ræða 10 atriði sem einkenna þá sem búa við velgengi og leggja áherslu á að engin heilsa er án geðheilsu.  Frá því á Geðræktardeginu 2004, 10. október, hefur verið markviss kynning á Geðorðunum 10 með það að markmiði að sem flestir landsmenn þekki þau og læri að tileinka sér þá lífsspeki sem þar kemur fram.

Fyrir hönd Félagsmálaráðs

Félagsmálastjóri