Garðsláttur fyrir elli- og örorkulífeyrisþega

Til að einfalda umsókn um lóðaslátt í sumar geta elli- og örorkulífeyrisþegar sótt bæði um slátt og niðurgreiðslu vegna hans hjá Arnheiði Hallgrímsdóttur. Hún er með síma 460 4914 og er við frá kl. 8:00-12:00 á daginn.
Félagsmálasvið Dalvíkurbyggðar