Fyrirlestur um kvíða barna og unglinga færist til vegna veðurs

Fyrirlestur um kvíða barna og unglinga færist til vegna veðurs

Vegna slæmrar veðurspár í kvöld og á morgun mun fræðsla Hjalta Jónssonar um kvíða frestast til mánudags nk.

Fræðslan mun því vera mánudaginn 29.janúar kl 16:30 í Menningarhúsinu Bergi. (athugið breytta tímasetningu!)

Okkur þykir þetta leitt en vinsamlegast látið berast.  Vonumst til að sjá ykkur öll á mánudaginn.

 

Fræðslu- og félagsmálasvið Dalvíkurbyggðar