Fyndnastur á Norðurlandi

Fimmtudagskvöldið 2. okt fór fram á Kaffi Akureyri 1.áfangi í leitarinnar að fyndnasta manni Íslands sem OgVodafone stendur fyrir. Mikil stemning var á staðnum og fullt út að dyrum. Tveir Dalvíkingar tók þátt og er skemmst frá því að segja að annar þeirra vann, að sjálfsögðu. Júlíus Júlíusson kom, sá og sigraði og mun hann næst stíga á stokk í úrslitakeppinni sjálfri sem fram fer 30. okt. nk. í Reykjavík. Júlíus mun því eiga möguleika á að halda tiltlinum Fyndasti maður Ísland hér í Dalvíkubyggð annað árið í röð því ,Fíllinn, Sigurvin Jónsson sigraði eftirminnilega þessi keppni í fyrra.

mynd. www.ogvodafone.is