Fundur sveitarstjórnar 27. desember

 DALVÍKURBYGGÐ254.fundur
Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
föstudaginn 27. desember 2013 kl. 12:00.


Dagskrá:


Fundargerðir til staðfestingar;

1. 1312006F - Byggðarráð Dalvíkurbyggðar - 686, frá 19.12.2013.

2. 201309008 - Álagning fasteignaskatts- og fasteignagjalda 2014.
Til afgreiðslu í sveitarstjórn.

3. 201303148 - Fundagerðir stjórnar Dalbæjar 2013, 8. og 9. fundur til kynningar.


4. 1312005F - Sveitarstjórn - 253, frá 17.12.2013
. Til kynningar.
23.12.2013
Svanfríður Inga Jónasdóttir, sveitarstjóri.