Fundur sveitarstjórnar 21. apríl 2015

 

FUNDARBOÐ


268. fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 21. apríl 2015 og hefst kl. 16:15


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1503016F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 729, frá 26.03.2015.
2. 1503018F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 730, frá 30.03.2015.
3. 1504001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 731, frá 09.04.2015.
4. 1503020F - Atvinnumála- og kynningarráð - 9, frá 26.03.2015.
5. 1503010F - Félagsmálaráð - 186, frá 25.03.2015.
6. 1504003F - Félagsmálaráð - 187, frá 14.04.2015.
7. 1503001F - Fræðsluráð - 190, frá 18.03.2015.
8. 1503019F - Fræðsluráð - 191, frá 08.04.2015.
9. 1503007F - Menningarráð - 49, frá 18.03.2015.
10. 1503008F - Menningarráð - 50, frá 19.03.2015.
11. 1503014F - Landbúnaðarráð - 96, frá 09.04.2015.
12. 1503017F - Umhverfisráð - 262, frá 10.04.2015.
13. 1503011F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 27, frá 25.03.2015.


14. 201412054 - Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2014.Fyrri umræða.
Til umfjöllunar og afgreiðslu til sveitarstjórn.

15. 1503009F - Sveitarstjórn - 267, frá 17.03.2015.Til kynningar.

 


17.04.2015
Guðrún Pálína Jóhannsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.