Fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 19. október

216.fundur
3. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014

verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 19. október 2010 kl. 16:15.

DAGSKRÁ:
1.  Fundargerðir nefnda:
     a) Bæjarráð frá 28.09.2010, 552. fundur
     b) Bæjarráð frá 07.10.2010, 553. fundur
     c) Bæjarráð frá 11.10.2010, 554. fundur
     d) Bæjarráð frá 14.10.2010, 555. fundur
     e) Bygginganefnd Íþróttahúss frá 30.08.2010, 84. fundur
     f) Bygginganefnd Íþróttahúss frá 29.09.2010, 85. fundur
     g) Bygginganefnd Íþróttahúss frá 02.10.2010, 86. fundur
     h) Félagsmálaráð frá 12.10.2010, 141. fundur
     i) Fræðsluráð frá 13.10.2010, 145. fundur
     j) Íþrótta- og æskulýðsráð frá 05.10.2010, 18. fundur
     k) Menningarráð frá 29.09.2010, 21. fundur
     l) Landbúnaðrráð frá 05.10.2010, 65. fundur 
     m) Umhverfisráð frá 06.10.2010, 197. fundur
     n) Samvinnunefnd um Sv.skipulag Eyjafj. Til kynningar 13. fundur
     o) Stjórn Dalbæjar frá 11.10.2010. Til kynningar, 10. fundur

2.   Endurskoðun fjárhagsáætlunar, haust 2010


3.   Samþykktir fyrir Dalbæ

Dalvíkurbyggð, 15. október 2010.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir


8. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna

Auglýsing